Hvað er Safnarinn Safnarinn er frábær leið til að eignast eigulega myndlist. Þú leggur inn 1.000 kr. eða meira mánaðarlega í safnarasjóðinn og færð í staðinn eigulegt listaverk sem er að minnsta kosti virði þess sem lagt hefur verið inn á tímabilinu.
Listaverk Safnarinn kaupir listaverk á uppboðum, sýningum eða með beinum samningum við listamenn og úthlutar til félagsmanna.
Kostir fyrir þig Það eru ýmsir kostir sem fylgja aðild að Safnaranum. Auk afslátta hjá samstarfsaðilum áttu kost á að vinna vegleg listaverk úr Úrvalspottinum.
Skrá mig í Safnarann Skráðu þig núna því fjöldi eigulegra listaverka eru í boði, bæði í Úrvalspottinum og í almennri úthlutun. Þú getur líka gefið aðild að Safnaranum, tilvalin gjöf fyrir börnin eða barnabörnin.