Úrvalspotturinn

Einu sinni á ári eru nöfn hluta þátttakenda dregin út og fá þeir að velja verk úr Úrvalspottinum sem hefur að geyma mun dýrari verk.

Úrvalspotturinn er dreginn út í ágúst á hverju ári en allir félagsmenn eiga möguleika á vinningi. Því lengur sem viðkomandi hefur greitt til félagsins því meiri möguleika á viðkomandi. Þannig fer nafn þess sem hefur greitt í eitt ár tólf sinnum í pottinn en nafn þess sem hefur greiðslur í júní einungis þrisvar.

Hér fyrir neðan eru þau listaverk sem koma til úthlutunar næst. Athugið að Safnarinn kaupir listaverk allt árið og því bætast við listaverk allt fram að úthlutun í ágúst ár hvert.

Loophole
Haraldur Bilson
Tegund: Olía
Stærð: 30 x 60 cm
Verðmæti:500.000kr.

Án titils
Hallur Karl Hinriksson
Tegund: Olía
Stærð: 60 x 80 cm
Verðmæti:280.000kr.

Spegilmynd
Lína Rut
Tegund: Blönduðu tækni
Stærð: 43 x 43 cm
Verðmæti:250.000kr.

Búrfell
Daði Guðbjörnsson
Tegund: Blönduðu tækni
Stærð: 40 x60 cm
Verðmæti:160.000kr.

Án titils
Jakob Veigar Sigurðsson
Tegund: Olía
Stærð: 50 x 40 cm
Verðmæti:115.000kr.

Að norðan
Þorri Hringsson
Tegund: Vatnslitir
Stærð: 27 x 37 cm
Verðmæti:115.000kr.

Á Suðurnesjum
Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann
Tegund: Vatnslitir
Stærð: 30 x 47 cm
Verðmæti:85.000kr.

Í blómagarði
Jón Engilberts (1908-1972)
Tegund: Olíupastel
Stærð: 43 x 29 cm
Verðmæti:80.000kr.

Eggjahljóð
Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
Tegund: Trérista
Stærð: 40 x 60
Verðmæti:70.000kr.

Consume Me
Odee
Tegund: Ál
Stærð: 31 x 31 cm
Verðmæti:65.000kr.

Módel
Kjartan Guðjónsson (1921-2010)
Tegund: Túss
Stærð: 54 x 34 cm
Verðmæti:60.000kr.

Dansandi stúlka
Hekla Björk Guðmundsdóttir
Tegund: Olía á pappír
Stærð: 12 x 7 cm
Verðmæti:30.000kr.