Úrvalspotturinn

Einu sinni á ári eru nöfn hluta þátttakenda dregin út og fá þeir að velja verk úr Úrvalspottinum sem hefur að geyma mun dýrari verk.

Úrvalspotturinn er dreginn út í ágúst á hverju ári en allir félagsmenn eiga möguleika á vinningi. Því lengur sem viðkomandi hefur greitt til félagsins því meiri möguleika á viðkomandi. Þannig fer nafn þess sem hefur greitt í eitt ár tólf sinnum í pottinn en nafn þess sem hefur greiðslur í júní einungis þrisvar.

Hér fyrir neðan eru þau listaverk sem koma til úthlutunar næst. Athugið að Safnarinn kaupir listaverk allt árið og því bætast við listaverk allt fram að úthlutun í ágúst ár hvert.

Hrafnabjörg
Jón Engilberts
Tegund: Olía
Stærð: 882 x 102
Verðmæti:500.000kr.

Krummi
Ingvar Þór Gylfason
Tegund: Akrýl
Stærð: 80 x 80
Verðmæti:400.000kr.

Sjálfsmynd
Aðalbjörg Þórðardóttir - Abba
Tegund: Olía
Stærð: 140 x 80
Verðmæti:300.000kr.

Án titils
Hafsteinn Austmann
Tegund: Vatnslitir
Stærð: 30 x 43
Verðmæti:300.000kr.

Landslag
Jóhannes S. Kjarval
Tegund: Túss
Stærð: 14 x 31
Verðmæti:250.000kr.

Svífur yfir
Sigurjón Jóhannsson
Tegund: Vatnslitur
Stærð: 50 x 70
Verðmæti:210.000kr.

Vinir í leik
Lína Rut Wilberg
Tegund: Olía
Stærð: 42 x 35
Verðmæti:170.000kr.

Án titils
Mogens Balle
Tegund: Þrykk
Stærð: 60 x 45
Verðmæti:150.000kr.

Án titils
Tróndur Patursson
Tegund: Þrykk
Stærð: 43 x 54
Verðmæti:150.000kr.

Í Bládölum
Jón Reykdal
Tegund: Pastel
Stærð: 50 x 67
Verðmæti:140.000kr.

Krummi
Hallur Karl Hinriksson
Tegund: Kol
Stærð: 57 x 42
Verðmæti:100.000kr.

Án titils
Jóhann G. Jóhannsson
Tegund: Vatnslitir
Stærð: 63 x 97
Verðmæti:70.000kr.

A Travers (90)
Erró - Guðmundur Guðmundsson
Tegund: Þrykk
Stærð: 31 x 24
Verðmæti:69.000kr.

A Travers (99)
Erró - Guðmundur Guðmundsson
Tegund: Þrykk
Stærð: 31 x 24
Verðmæti:69.000kr.

Óargadýr
Vignir Jóhannsson
Tegund: Steinþrykk
Stærð: 36 x 54
Verðmæti:20.000kr.