Úrvalspotturinn

Einu sinni á ári eru nöfn hluta þátttakenda dregin út og fá þeir að velja verk úr Úrvalspottinum sem hefur að geyma mun dýrari verk.

Úrvalspotturinn er dreginn út í ágúst á hverju ári en allir félagsmenn eiga möguleika á vinningi. Því lengur sem viðkomandi hefur greitt til félagsins því meiri möguleika á viðkomandi. Þannig fer nafn þess sem hefur greitt í eitt ár tólf sinnum í pottinn en nafn þess sem hefur greiðslur í júní einungis þrisvar.

Hér fyrir neðan eru þau listaverk sem koma til úthlutunar næst. Athugið að Safnarinn kaupir listaverk allt árið og því bætast við listaverk allt fram að úthlutun í ágúst ár hvert.

Feeling Strange
Anne Herzog
Tegund: Blönduð tækni
Stærð: 50 x 50
Verðmæti:120.000kr.

Án titils
Helga Kristmunsdóttir (1953)
Tegund: Olía
Stærð: 50x65
Verðmæti:90.000kr.