Það er auðvelt að safna fyrir listaverki. Þú leggur fyrir 1.000 krónur á mánuði og þá getur þú eignast eigulegt listaverk og átt möguleika á að fá úthlutað verðmætu listaverki úr Úrvalspottinum.
Þeir sem leggja meira fyrir auka möguleika sína á að verða dregnir út í Úrvalspottinum.