Auðvelt að safna

Það er auðvelt að safna fyrir listaverki. Þú leggur fyrir 1.000 krónur á mánuði og þá getur þú eignast eigulegt listaverk og átt möguleika á að fá úthlutað verðmætu listaverki úr Úrvalspottinum.

Þeir sem leggja meira fyrir auka möguleika sína á að verða dregnir út í Úrvalspottinum.

Góð kjör í
Gallerí Fold

Gallerí Fold býður félögum í Safnarinum sérstök vildarkjör:

  • 10% afsláttur á listaverkum í almennri sölu
  • 15% afsláttur af innrömmun
  • 20% afsláttur af verðmatsþjónustu
  • Félagsmönnum er boðið á sérstakar forsýningar.

Afsláttur hjá Innrammaranum

Innrammarinn við Rauðarárstíg 33 býður félögum í Safnaranum sérstök afsláttarkjör.

  • 10% afsláttur af tilbúnum römmum
  • 10% afsláttur af smávörum og upplímingu mynda
  • 15% afsláttur af innrömmun