Önnur listaverk

Safnarinn notar innborgað fjármagn til að kaupa listaverk á uppboðum, sýningum eða með beinum samningum við listamenn. Hér fyrir neðan eru þau listaverk sem koma til úthlutunar næst. Athugið að Safnarinn kaupir listaverk allt árið og því bætast við listaverk allt fram að úthlutun í ágúst ár hvert.